Þú getur fundið upplýsingar um næstu sundlaug með því að ýta HÉR.
Helstu kostir hreyfingar í vatni
Regluleg hreyfing í vatni yfir lengri tíma styrkir beinagrindarvöðva og líkamsstaðan verður beinni. Þol og styrkur eykst og jafnvægið verður betra. Auk þess hefur hreyfing í vatni góð áhrif á andlega líðan. Helstu kostir hreyfingar í vatni: Flotmáttur vatns dregur … Continued
Liðleiki
Það er mikilvægt fyrir alla og þá sérstaklega fyir aldraða að halda í hreyfanleika eins og kostur er og þannig ná að halda stjórn á stöðu líkamans. Þegar líkaminn missir þann eiginleika að vera uppréttur og fer að halla fram … Continued
þol
Með hreyfingu í vatni næst sami árangur í aukningu á þoli og í hreyfingu á landi en án álags á liði. Rannsóknir hafa sýnt aukna heilsuhreysti við hreyfingu í vatni, óháð því hvort æft er aðeins einu sinni í viku … Continued
Styrkur
Með hreyfingu í vatni er hægt að auka styrk verulega án álags á liði og bein. Æfingar í vatni hafa áhrif á styrk sem auðveldar daglegar athafnir heima við. Vegna þéttleika vatns samanborðið við andrúmsloftið er vöðvavirkni mikil í vatninu. … Continued
Föll
Föll eru alvarlegt vandamál meðal aldraðra og teljast næst algengasta ástæðan fyrir meiðslum hjá þessum aldurshópi. Einn af hverjum þremur einstaklingum 65 ára og eldri falla að minnsta kosti einu sinni á ári og það hefur yfirleitt í för með sér … Continued