Myndböndin hér fyrir neðan sýna framkvæmd á æfingum sem eru á æfingaáætlunum sem hægt er að finna undir liðnum ÆFINGAR.

ATHUGIÐ ! Ekki náðist að taka upp myndbönd fyrir lokun sundstaða vegna covid-19. Þau munu koma inn þegar opnar á ný.

Auk þess er kynning á svokölluðu SAMFLOTI sem hægt er að iðka á mörgum stöðum á landinu og er yndisleg leið til algerrar slökunar og hugleiðslu.

Kynning á samfloti.